Áskorun og brýnt ákall til skólastjóra og bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ vegna myglu í Kvíslarskóla. 

Athugasemdir

#19

Að þetta er háalvarlegt mál.

Kolbrún Jóhannsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#21

Mygla er hefur alvarleg áhrif á heilsu. Því lengur sem börn og kennarar eru í myglu því veikari verða þau….. og oft til langframa.
Kv. frá frú miklu sem á sennilega aldrei eftir að jafna sig eftir að hafa unniiö í mygluðu húsnæði í hátt i 30 ár

Unnur Valdemarsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#29

Börn eiga alltaf að njóta vafans!

Brynja Guðmundsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#32

Óboðlegt að börnum og starfsfólki sé boðið uppá heilsuspillandi skólahúsnæði

Inga Barkardottir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#36

Mér stendur ekki á sama og vill að heilsa barnanna minna sé sett í forgang!

Freyja Rúnarsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#45

Ég á börn í Kvíslaskóla og finnst þetta alveg hryllilegt ástandið þar með mygluna. Það verður að gera eitthvað róttækt þar núna strax

Elín Helga Gunnarsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#48

Skólahúsnæðið allt við Varmá (Kvíslarskóli, Varmárskóli, Brúarland, íþróttahúsið og fellið) er raka- og mygluskemmt. Húsnæðið er heilsuspillandi. Þetta ástand er engum boðlegt!

Kristín Bjarnadóttir (Mosfellsbær , 2022-05-27)

#50

Þetta er skaðlegt umhverfi og Brot á barnaverndarlögum ógnar líkamlegri heilsu barna að vera í myglu

Erna Smáradóttir (Mosfellsbæ, 2022-05-27)

#51

Að þessar aðstæður ekki boðlegur börnum og starfsfólki. Heilsuspillandi og til háborinnar skammar að ekki sé gert neitt í þessu.

María Pálmadóttir (Mosfellsbær , 2022-05-27)

#52

Foreldri

Ásta Gísladóttir (Mosfellsbæ, 2022-05-27)

#57

Næsta haust á eg tvö börn í kvíslaskóla.

Hrund Jóhannsdóttir (mosfellsbær, 2022-05-27)

#70

Það sama á við um Varmárskóla, Kvíslaskóla og Brúarland!

Ólafsdóttir Kolbrún Ýr (Mosfellsbær , 2022-05-27)

#72

Er annt um heilsu minna og annara barna í bænum

Heidar ingi Jonsson (Mosfellsbæ, 2022-05-27)

#83

Ég vil betra fyrir barnið mitt

Kolbrún Eva Kristjánsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#84

Ég á barn í Kvíslaskóla sem hefur fundið fyrir einkennunum. Magavandamál í nokkur ár og mjólkuróþol. Eftir áramót kvef, hálsbólg, hósti sem lagaðist í páskafríinu en byrjaði aftur þegar skólinn byrjaði aftur.

Helena Sveinbjarnardóttir (Mosfellsbær , 2022-05-27)

#85

Mér dettur ekki til hugar að senda börnin mín í þetta húsnæði. Þetta er og hefur verið með öllu óboðlegt börnunum okkar!

Maríanna Þórðardóttir (Mosfellsbær, 2022-05-27)

#90

Sem fyrirverandi kennari í Varmárskóla veit ég aðþarna er mjög brýnt að taka til handa. Fráfarandi bæjarstjórn hefur trassað skólamálin alla sína tíð. Einnig á að nota sumarfríið STRAX í að vinna úrbætur og ekki byrja fyrst nokkrum dögum áður að skólinn byrjar aftur íhaust. Svona hefur það nefnilega verið svo lengi sem ég man.

Úrsúla Jünemann (Mosfellsbær, 2022-05-28)

#93

þetta ástand í skólum í bæ okkar er engan veginn boðlegt og bænum til skammar

Guðrún Róshildur Kristinsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-28)

#97

Barnið mitt byrjar í Kvíslarskóla haustið 2022. Og er mér mjög brugðið við að lesa og heyra af aðbúnaði kennara og nemenda í skólanum. Ég krefst þess að farið verði í þetta stóra verkefni strax að laga myglu og rakaskemmdir.

Helga Kristófersdóttir (Mosfellsbær , 2022-05-28)

#103

Get ekki hugsað það að börn eða unglinga sem sem eru með skyldu mætingu í þennan Skóla þurfi að sita undir þessum kringumstæðum.
Tvö af mínum börnum hafa gengið í þennan Skóla og eitt fer kannski í þenna Skóla.!!!

Sævar Hallvarðsson (Reykjavík , 2022-05-28)

#104

Ég vil ekki að börn (m.a. Barnið mitt) séu í heilsuspillandi húsnæði í þessu heilsueflandi samfélagi sem Mosó á að vera

Bryndís María Olsen (Reykjavík, 2022-05-28)

#112

Þetta er ekki boðlegt fyrir starfsmenn og börnin

Erla Gunnarsdóttir (Mosfellsbæ , 2022-05-29)

#126

Ég á barn í þessum skóla.

Oktavía Tara Helgadóttir (Mosfellsbær, 2022-05-29)

#131

Ég á eitt útskrifað barn úr þessum skóla sem leið ekki vel. Annað sem er núna í Kvíslarskóla og barn í Varmárskóla sem var i mjög myglaðri kennslustofu þar. Það barn fer mögulega i Kvislarskóla líka.

Erla Birgisdóttir (Mosfellsbær , 2022-05-29)

#153

Ég vil ekki að dætur mínir séu í mygluðu húsnæði þegar þær fara í þennan skóla.Engin börn eða starfsmenn skólans eiga að þurfa eyða deginum í mygluðu andrúmslofti.

Sæmundur Aðalbjornsson (Mosfellsbær , 2022-05-30)

#157

Myglu

Rósar Snorrason (Mosfelsbær , 2022-05-31)

#183

Á börn sem munu ganga í skóla og leikskóla í Mosfellsbæ.

Silja Hrönn Sigurðardóttir (Mosfellsbær, 2022-05-31)

#184

Barnið mitt er að fara á unglingastig eftir rúmt ár og ég vil ekki senda hann í óheilbrigt umhverfi.

Nanna Baldursdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-31)

#185

Ég vill heilbrigðan skóla fyrir börnin mín!

Guðrún Sævarsdóttir (Mosfellsbær, 2022-05-31)

#186

Ég á barn í Varmárskóla.

Katrín Birna Smáradóttir (Mosfellsbær, 2022-05-31)

#188

Ég á 4 börn sem eiga eftir að ganga í skólann.

Hörður Óli Níelsson (Mosfellsbær, 2022-05-31)

#189

Að barnið mitt er í kvíslaskóla og mér er annt um hann og frábæra starfsfólkið sem þar, þarf að vera í þessum aðstæðum sem eru vegna myglu

Telma Bjornsdottir (Mosfellsbæ , 2022-05-31)

#194

Hef áhyggjur af skólagöngu barnanna minna

Thelma Sigurðardóttir (Mosfellsbær, 2022-05-31)

#200

Vegna þess að dóttir mín er í skólanum og sú yngri væntanleg í hann, óviðunnandi húsnæði fyrir börn er ekki ásættanlegt

Kristjana Árnadóttir (Mosfellsbær, 2022-05-31)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...