Öruggt Öryggi - Undirskriftarlisti fyrir dyravarðastétt Íslands

Athugasemdir

#3

Að það er kominn tími á breytingar

(Reykjavík , 2018-09-04)

#6

Ég styð þennan málstað

(Hafnarfjörður, 2018-09-04)

#12

Ég skrifa undir í von um breytingar.
Það er löngu kominn tími á að við dyraverðir getum mætt örugg til vinnu, að við getum verið viss um að lögreglan bregðist við þegar við köllum eftir henni og að við þurfum ekki að hætta að starfa við það sem okkur þykir skemmtilegt vegna lélegra kjara eða búnaðs. Við viljum breytingar sem tryggja öryggi okkar, við erum með raunhæfar kröfur þar sem er okkur efst í huga að við komumst heim í lok vaktar.

(Reykjavík, 2018-09-04)

#13

Dyraverðir eru hetjur og kominn tími á breytingar.

(Reykjavík, Iceland, 2018-09-04)

#14

Það er mikil þörf á breytingum í þessu starfi og erum við í hættu hverja einustu helgi.Ef ég undirritaður á að geta haldið áfram störfum er þörf á betri búnað svo ég geti verið öruggur í vinnuni. Virðingafyllst
Brynjar Sig.

(Reykjavík, 2018-09-04)

#20

Ég sem skemmtistaðaeigandi styð heilshugar baráttu dyravarða um öruggt og gott starfsumhverfi, sér í lagi þar sem ég hef orðið vitni að slíkurm árásum, hótunum og vanvirðingu við þessa stétt, því miður ekki bara frá gestum heldur líka lögreglu. Það á að sjálfsögðu ekki að líðast að ráðist sé á dyraverði og öryggisgæsluaðila eða þeim hótað frekar en öðrum. Það kemur því miður og oft fyrir og slíkt verður að stöðva. Sá sem fyrir árásinni varð starfaði áður hjá mér, var ávalt í góðu skapi, brosandi og sinnti sínu starfi vel. Ég sendi honum sterkar batakveðjur.

(Reykjavík, 2018-09-04)

#24

Kominn tími til.

(Reykjavík , 2018-09-04)

#29

Ég vil bætt kjör dyravarða á Íslandi

(Reykjavik, 2018-09-04)

#49

Öryggi nr. 1,2 og 3

(Stokkseyri, 2018-09-05)

#50

Þetta er að verða harðara umhverfi niður i bæ, þa þarf betra samstarf, og öruggara umhverfi fyrir dyraverði jafnt sem kúnna.

(Reykjavík, 2018-09-05)

#61

Ég vill sjá breytingar

(Reykjavík, 2018-09-05)

#67

Meira öryggi

(Reykjavík, 2018-09-05)

#69

Ég starfa sem dyravörður og hef gert í 7 ár

(Reykjavík, 2018-09-05)

#82

er fyrverandi dyravordur og er haettur vegna slyss sem eg vard fyrir og nat ut fra thvi ad thetta vaeri ekki thess virdi.

(rvk, 2018-09-05)

#88

ég vann sem barþjónn og dyraverðirnir voru stoð mín og styttur. Þetta er stétt sem ber að virða og vernda. ef þeir eru ekki öryggir þá eru engir aðrir öryggir.

(Hveragerði, 2018-09-05)

#92

Betri laun betra umhverfi

(Reykjavik, 2018-09-06)

#93

Löngu tímabært að öryggi dyravarða sé tryggt eins og þeir tryggja öryggi okkar í ölæðinu!

(Reykjavík, 2018-09-06)

#94

Það þarf breitingu

(Reykjavík, 2018-09-06)