Klárum dæmið

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Klárum dæmið.


Gestur

#201

2013-06-07 00:51

Innganga í ESB mundi breyta miklu til hins betra fyrir almenning á Íslandi en taka völdin af arðræningjum. Það mundi enginn banki á Íslandi láta bjóða sér þau lánakjör sem þeir sjáfir bjóða hér á landi. Verðtryggingin virka bara á anna vegin!

Gestur

#202

2013-06-07 11:45

Íslensk þjóð er utan sjóndeildarhrings flestra þjóða heimsins, meira að segja evrópskra manna. Samt virðast Íslendingar illu heilli halda að þeir séu nafli heimsins og að hvorki hafi þeir hag af samvinnu við nágranna sína né beri þeim nokkur skylda til að axla með þeim sameiginlega ábyrgð á nbokkrum hlut. Ég held að Íslendingar séu enn að misskilja bók nóbelsskáldsins eina sem þeir hafa eignast; Bjartur í Sumarhúsum virðist vera raunveruleg hetja í huga stórs hluta þjóðarinnar.

Gestur

#203

2013-06-07 20:34

Klárum dæmið - að sjálfsögðu

Gestur

#204

2013-06-08 15:58

Augljóst mál !

Gestur

#205

2013-06-08 20:22

Klárum þetta.

Gestur

#206

2013-06-08 20:43

Til að geta tekið vitræna ákvörðun um aðild að ESB þurfa að liggja fyrir drög að samkomulagi. Ég vil taka vitræna ákvörðun.

Gestur

#207 Jens guðbjörnssonRe:

2013-06-08 21:13


Gestur

#208

2013-06-08 21:20

Já, ég tel fulla ástæðu til að ljúka viðræðum og sjá hverju þær skila. Er td ekki svo viss um að sjávarútvegskaflinn þurfi að vera okkur óhagstæður. Fiskveiðiauðlindin er frábrugðin öðrum auðlindum að sumir stofnar eru staðbundnir og hlýtur að gilda sama um þá eins og aðrar staðbundnar auðlindir, ss orku; þær eigum við sjálf. Flökkustofna eins og síld og makríll þarf að semja um á alþjóðavísu, óháð því hvort við séum í ESB eða ekki.
Wilfred

#209 Kjósa um hvað!!

2013-06-09 09:10

Lestu bara regluverk ESB og þá veistu nákvæmlega hvað er í boði

Gestur

#210

2013-06-09 11:09

Já klárum þetta mál!

Gestur

#211

2013-06-11 10:33

Það er með eindæmum að vilja taka af almenningi þann kost að geta kynnt sér samning um aðild að ESB.
hinrik

#212

2013-06-11 20:07

væri nú ekki slæmt að fara í esb og kanski svo evruna sem gjaldmiðil svo afmælis peningurin sé einhvers virði og geta breyt peningnum og fengið miklu meiri pening þegar maður fer til útlanda og ekki er verra að fá evrur þegar maður vinur út á sjó því við erum eitt af stærtstu fiskiframleiðslum og veiðum flest af fiskinum. þetta væri gott að huglíða seigjum já við esb og ef okkur líkar það ekki hrindum við því frá því það er ekkert verra með því að prófa eithvað nýtt. :)

Gestur

#213

2013-06-11 20:10

Nákvæmlega, klára ferlið, sjá hvað er í pakkanum og kjósa svo um það hvort við viljum pakkann eða ekki :)

Gestur

#214

2013-06-11 23:15

Að íslendingar tengist annari mynt væri eins og að sjá þræla losna úr þrælahaldi því sagan hefur sýnt sig að stjórnun þessa lands og gjaldmiðils okkar er og hefur verið á rangra manna höndum sem stjórna verðbólgu til að mynda reglulegann eignarbruna almennings sem vinnur og vinnur alla daga til að aðrir verði ríkari af að mínu mati fjármunum þess vinnandi manns

Gestur

#215

2013-06-12 01:58

Klárum dæmið!

Gestur

#216

2013-06-12 09:58

Það var þarft verk og skynsamlegt að hrinda þessari söfnun í framkvæmd. Kærar þakkir fyrir það.

Gestur

#217

2013-06-12 11:32

Einlægur stuðningsmaður ESB aðildar

Gestur

#218

2013-06-12 11:35

Write a comment...
Við erum alls ekki öll sannfærð um að aðild að ESB henti okkur. En við viljum sjá hvar við stöndum eftir að aðildarviðræðum líkur til að geta metið það sem þjóð hvort aðild henti Íslandi eða ekki en það vitum við ekki nema við klárum dæmið sem komið er langt á veg.

Gestur

#219

2013-06-12 11:56

Rökrétt að klára dæmið

Gestur

#220 ???

2013-06-12 20:31

Eru þið öll heiladauð á þessari eyju??? Það er allt að fara til fjandans í evrópu og haldið þið virkilega að þetta eigi eftir að hjálpa okkur??? NEI ESB!!!

Gestur

#221

2013-06-12 20:54

Kjósendur eru hluthafar í Íslandi. Hluthafar fara með æðsta vald. Það liggur fyrir að aðildarsamningur verður borinn undir þjóðina. Með því að hætta eða gera hlé, þá er verið að taka valdið af kjósendum. Þá er verið að taka vald af þeim sem fara með æðsta vald.

Gestur

#222

2013-06-12 21:05

Auðvitað verða Íslendingar að fá að kjósa um þetta sjálfir!

Gestur

#223

2013-06-13 00:39

Upplýsing er Öllum til góða!

Gestur

#224

2013-06-13 01:14

Er Andréss Önd nokkuð á listanum, og hvernig veit ég hvort Andrés hafi skrifað mitt nafn?

Gestur

#225

2013-06-13 05:24

Skrá sig..