Skotvopnalaus löggæsla

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Skotvopnalaus löggæsla.


Gestur

#26

2015-11-29 18:02

Hvern ætlar lögreglan að skjóta? Dauðarefsing er ekki til á Íslandi þannig enginn ætti að vera skotinn af lögreglunni, skiptir engu hvað hann er búinn að gera.

Þegar lögreglan á byssur þá er líka bara spurning um hvenær einhver er skotinn óvart, það mun gerast. Lögreglan á Íslandi þarf engar byssur.

Gestur

#27

2015-11-29 21:37

ofbeldi leiðir af sér meira ofbeldi. meiri vopn þýðir enn frekari fjölgun vopna. máltækið með illu skal illt út reka á ekki við hér. þetta er bara eins og að skvetta olíu á eldinn.

Gestur

#28

2015-11-30 17:23

Almenn lögregla á Íslandi þarf ekki á skammbyssum eða vélbyssum að halda, hvorki í beltisstað eða í bílum. Ekkert hefur gerst á liðnum árum sem bendir til þess. Úti á landi þurfa þeir samt á vopni að halda til að aflífa helsærð dýr á þjóðveginum.

Gestur

#29

2015-11-30 17:33

vantar umræðu um málið

Gestur

#30

2015-11-30 18:57

Vopnuð almenn lögregla á íslandi er að mínu mati óþarfi.

Gestur

#31

2015-12-01 08:55

Ég vil bara að sérsveitin sé með vopn ekki almenna lögreglan.

Gestur

#32

2015-12-02 15:15

Because police do not needs firearms to carry daily or keep it in the car. It have useally works and will do. It just caused more troubles as criminal will be use to armour themselfs and create bigger problems and more violance.

Gestur

#33

2015-12-03 08:27

Almennt vil ég ekki að lögreglan vopnist hér á landi, ekki síst vegna þess að í raun hefur ofbeldisglæpum fækkað.

Gestur

#34

2015-12-03 08:42

Ofbeldisglæpum á Íslandi fer fækkandi. Skotvopn í höndum valdhafa er ástæðulaust ofbeldi.

Gestur

#35

2015-12-03 09:48

Ég held að glæpir með skotvopnum aukist við að lögreglan vopnist. Það hefur sýnt sig í Svíþjóð.