SELJUM EKKI ÍSLAND: Skorum á ríkisstjórnina og Alþingi

Athugasemdir

#401

Hef skömm á stjórnvöldum sem komu því til leiðar að erlendir auðhringar eru að kaupa upp landið okkar . Vona að það sé hægt að koma vitinu fyrir þá sem ráða fyrr en skaðinn er skeður að fullu. Það á ekki að selja öðrum en íslendingum land á 'Islandi.

(Reykjavík, 2018-11-03)

#402

Ísland fyrir Íslendinga.

(Álftanes, 2018-11-03)

#403

Island fyrir Íslendinga .

(Ljungsbro, 2018-11-03)

#406

Landið á ekki að vera í einkaeign, þjóðin á að eiga það.

(801 Selfoss, 2018-11-03)

#407

Við verðum að passa upp á að auðlindirnar okkar verða alltaf fyrir alla og verða aldrei einkaeign.

(Egilsstaðir, 2018-11-03)

#413

Að jarðir Íslands eiga ekki að vera í eigu erlendra ríkisborgara né þeirra sem eiga ekki lögheimili á þeim.

(Keflavík, 2018-11-03)

#419

Vil ekki að landið mitt falli í hendur annarra ríkja og við höfum ekkert um það að segja

(Kópavogi , 2018-11-03)

#420

Ísland fyrir íslendinga,- ekki auðmenn.

(Reykjavík, 2018-11-03)

#422

Gætum landsins eins og okkur var falið

(Reykjavík, 2018-11-03)

#437

Ég vill alls ekki að landið fari úr höndum íslendinga

(Seltjarnarnes, 2018-11-03)

#438

Ég skrifa undir vegna þess að við megum aldrei, já ég segji aldrei nokkurn tíma hleypa ESB í auðlindir okkar, vatnsföll (rafmagn) og fiskimið.

(Akureyri, 2018-11-03)

#444

Enginn einstaklingur/fyrirtæki á að eiga land. Við erum með lögsögu - sameiginlega eign og forræði yfir auðlindum allt út í 200 sjómílur. Hættir það forræði um leið og komið er í land?

(Stykkishólmur, 2018-11-03)

#448

Hlustum einu sinni á hvað önnur lönd eru að vara okkur við !!!

(Reykjavík , 2018-11-03)

#454

Við eigum að pasda upp á landið okkar

(Kópavogur , 2018-11-03)

#463

Lóðir landsins eiga aðallega að tilheyra okkar fólki, þarf samt ekki allt að vera leigusvæði fyrir ferðamenn.

(Reykjavík, 2018-11-03)

#466

Ég skrifa undir vegna þess, að ég vil að þeir sem meigi kaupa land á Íslandi, séu búsettir hér, hafi búið hér í minnst 5 ár og séu íslenskir ríkisborgarar.

(Kópavogur, 2018-11-03)

#484

Ég vil ekki að Ísland renni okkur úr greipum vegna græðgi

(Neskaupstaður, 2018-11-04)

#485

Ísland á að vera í eigu íslendinga undatekningalaust! Ekki 1 fersentimetri í eigu útlendinga!

(Reykjavík, 2018-11-04)

#494

Ég að mér er annt um landið okkar!

(Dalvík, 2018-11-04)

#498

Ég vil að við Íslendingar eigum okkar land

(Stokkhólmur , 2018-11-04)

#500

Ég vil Ísland frjálst og fullvalda

(Skagafirði, 2018-11-04)

#530

Ég skrifa undir vegna þess að ég er algjörlega sammála þessum kröfum.

(Reykjavík, 2018-11-04)

#534

Þjóðareign í þágu þjóðar, ekki höndum spillingarafla.

(Reykjanesbæ, 2018-11-04)

#535

Það á ekki einhvað efnað fólk að geta safnað jörðum að sér og búa þar ekki. Fækkun á ábúendum í sveitum landsins gerir þeim sem eftir sitja erfitt fyrir. Maður er jú manns gaman.

(Kópavogur, 2018-11-04)

#545

Ég elska mitt land og vil því allt hið besta.

(Stöðvarfjörður , 2018-11-04)

#550

Ísland á vera í eigu Íslendinga

(Reykjanesbær , 2018-11-04)

#562

Við eigum þetta land og okkur ber að varðveita það fyrir afkomendur okkar.

(Reykjavík, 2018-11-04)

#569

Ísland má ekki að vera selt.

(Egilsstöðum, 2018-11-04)

#578

Ísland til sölu? Nei takk

(Selfoss, 2018-11-04)

#582

Vil að Ísland sé alfarið í eigu Íslendinga.

(Selfoss, 2018-11-04)

#592

Þetta er landið mitt .

(Reykjavík, 2018-11-04)

#593

Við þurfum að standa vörð um jarðir og auðlindir hér heima fyrir. Norðanslóðir eru orðnar eftirsóttar vegna þeirra veðrabreytinga sem hafa orðið á síðustu árum og þeirra sem koma skal. Við höfum gullið tækifæri í nákomni framtíð að skapa tækifæri og vera leiðandi á mörgum sviðum hvað varða ræktun, vatn og orku. Við ættum að nýta þekkingu okkar og hugsa til framtíðar hvað varðar þau tækifæri sem skapast við breyttar aðstæður á jörðinni. Að missa stóran hluta af landi og auðlindatækifærum til erlendra aðila sem hugsa lengra er dapurleg hugsun og ætti ekki að vera okkar stíll!

(Selfoss, 2018-11-04)