Björgum GET og Hugarafli

Athugasemdir

#606

Þessi þjónusta er lífsbjörgun fyrir svo marga og má bara alls ekki leggjast af!!

(Akureyri, 2018-05-11)

#611

Áframhaldandi starf GET og Hugarafls er nauðsinnlegt
Úræði fyrir geðræna sjúkdóma er til skammar í þessu þjóðfélagi ég þarf hjálp þegar fótur minn brotnar líka þegar sál mín brotnar,ef ég fæ ekki hjálp til að laga þetta grær fótur minn vitlaust og sálin líka

(Reykjavík, 2018-05-12)

#616

Ég skrifa undir vegna þess að ég tel óviðunandi að þessi þjónusta við fólk með geðræna erfiðleika og aðstandendur þess verði lögð niður.

(Kópavogur, 2018-05-12)

#619

Við þurfum hjálp og Hugarafl hefur hjálpað mörgum frá botni vonleysis. Áfram Hugarafl !

(Kopavogur, 2018-05-12)

#625

Ég held að það sé til heilla að samtök eins og Hugarafl fái að starfa við hlið hefðbundinnar heilsugæslu, held að það hafi sýnt sig að slíkt geti bætt hvort annað upp,

(Hafnarfjörður, 2018-05-12)

#629

Það er glórulaust að styðja ekki við Hugarafl í ljósi þeirrar lífsnauðsynlegu þjónustu sem þar er að fá.

(Kópavogur, 2018-05-12)

#638

Þarna er unnið faglegt starf við að koma fólki aftur út í lífið og rjúfa einangrun þess.

(Hafnarfjörður, 2018-05-12)

#642

Af þvi ég á dóttur sem berst við þunglyndi og kvíða á hverjum degi og það er henni lífsnauðsynlegt að hafa slíkt bakland sem hugarafl er

(Reykjavík , 2018-05-12)

#643

Þetta er mjög mikilvægt starf sem hefur sannað tilgang sinn og gæði í þágu fólks sem hefur notið stuðnings og þjónustu. Það er dapurt ef leggja á niður starf sem hefur sannað sig og mikilvægan stuðning við fjölda fólks. Slíkt verður að stöðva í tíma!!

(Reykjavík, 2018-05-12)

#648

Ég skrifa undir vegna þess að ég þekki fólk sem að hafa nýtt sér þessa þjónustu í langan tíma og fengið mikinn bata. Þegar maður er að glíma við geðsjúkdóma. Þá einangra sig margir og verða einmana. Það getur leitt til fleiri sjálfsvíga og við verðum sem samfélag að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að slíkt gerist ekki. Mannslíf eru mikilvæg og þá sérstaklega þeir sem eru veikir á Geði.

(Reykjavík , 2018-05-13)

#650

Jöfnuður. Endurhæfing fyrir fólk með geðræna erfiðleika eru sjálfsögð mannréttindi, það er hluti af velferðarþjóðfélaginu.

(Reykjavík, 2018-05-13)

#661

Það er mjög brýnt að hindra að fjöldi einstaklinga missi endurhæfingu sína og að bataferli þeirra verði stefnt í hættu.

(Reykjavík, 2018-05-13)

#662

Ég skrifa undir þar sem Hugarafl bjargaði mér frá myrkrum tímum og gaf mér von um eðlilegt líf

(Reykjavík , 2018-05-13)

#673

Af því að starf Hugarafls byggir á mannvirðingu, er nútímalegt og virkar.

(Bolungarvík, 2018-05-14)

#678

Þetta er lífsnauðsynleg þjónusta !

(Reykjavík, 2018-05-14)

#682

Að efla þarf til muna þjónustu við þennan ört stækkandi hóp fólks. Sérstaklega er aukning hj´aunga fólkinu og með því að tryggja fleiri úrræði er hægt að koma í veg fyri rótímabæra örorku. Það er sennilega ódýrara fyrir samfélagið í heild.

(Garðabær, 2018-05-14)

#684

Þessi starfsemi og þetta fyrirkomulag er nauðsynlegt

(Reykjavík, 2018-05-14)

#689

Ég vil að allir búi við líkamlegt og andlegt heilbrigði hér á landi og fái þá bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á . Hefðbundna - eða óhefðbundna heilbrigðisþjónustu skiptir minna máli bara þá bestu.

(Reykjavík, 2018-05-14)

#693

Ég skrifa undir vegna þess að ótalmargir sem ég þekki hafa fengið björg hjá Hugarafli og ég krefst þess að ríkisstjórn Íslands tryggi nú þegar forsendur fyrir áframhaldandi starfi GET og Hugarafls.

(Akranes, 2018-05-14)

#699

Manneskjur með geðræn vandamál fái hjálp og stuðning þegar þeir þurfa á því að halda !!

(Hadsten, 2018-05-14)

#717

Því ég vil að GET og Hugarafls haldi áfram starfa enda hefur það sýnt sig og sannað hvað þau eru að gera mjög góða hluti og væri synd að fara aftur á bak með því að stirkja þau

(Keflavík , 2018-05-15)

#721

Að þetta frábæra starf hefur hjálpað mörgum og það er mikil þörf fyrir hjálp.

(Reykjavík, 2018-05-15)

#726

Tel úrræðin sem eiga að taka við illa skipulögð og meira hlutlæg en raunveruleikinn

(Garðabær, 2018-05-15)

#728

Ég skrifa undir vegna þess að þessi dásamlegu samtök hafa komið til mín í lífsleikni ár eftir ár og upplýst og uppfrætt okkur í framhaldskólanum um mikilvægi góðrar geðheilsu og hvert hægt er að leita ef eitthvað bjátar á.

(Seltjarnarnes, 2018-05-15)

#732

Hugarafl og GET eru lìflìna margra einstaklinga með geðræn vandamál.

(Reykjavík , 2018-05-15)

#739

Ég tel starfið sem unnið er hjá hugarafli sé mjög gott og nauðsynlegt nú þegar kvíði og vanlíðan hefur aukist til muna, sérstaklega hjá ungu fólki. Það væri afleitt ef starfið yrði lagt niður.

(Eyrarbakki, 2018-05-16)

#740

Ég heyrt um svo marga aðila sem hafa náð tökum á lífi sínu eftir að fengið astoð hjá Hugarafli

(Reykjavík, 2018-05-16)

#742

Ég tel að starf Hugarafls sé nauðsynlegt og tel ekki að starf á vegum opinberrar heilbrigðisþjónustu geti komið í stað þess, þótt ágætt sé.

(Reykjavík, 2018-05-16)

#749

Það þarf að hafa Hugarafl sem meðferðarmöguleika

(Hveragerði, 2018-05-16)

#751

Ég vil styðja þetta frábæra fólk því ég þekki til hve starfsemin hefur gert mörgum gott

(Reykjavík, 2018-05-16)

#759

Ég skil ekki þegar þið er með talsvert niðri um ykkur í geðheilbrigðismálum finnst ykkur i lagi að eyðileggja virkilega góð úrræði ..skammist ykkar !

(Reykjavík, 2018-05-16)

#771

Ég skrifa undir af þeirri einföldu staðreynd að ég trúi fólkinu sem þakkar Hugarafli lífsgjöfina.

(Reykjavík, 2018-05-16)

#772

Þarna er unnið mjög þarft og gott starf

(Reykjavík, 2018-05-16)

#774

Allir eiga að hafa aðgang að hjálpinni

(Vestmannaeyjar, 2018-05-16)

#787

Þurfum þennan raunhæfa kost til að hlúa að veðrinu.

(Vestmannaeyjar, 2018-05-17)

#789

Þetta er mjög mikilvægt starf

(Borgarnes, 2018-05-17)

#793

Ma alls ekki leggja þessi felög niður

(Reykjavik, 2018-05-17)

#797

Hér er veriđ aď gera tilraum til ađ drepa fólk međ því ađ neita því um hjálp.

(Akureyri, 2018-05-17)