Mótmæli gegn Brúarvirkjun í Tungufljóti / Protest against Brúarvirkjun dam in Tungufljót river

Tungufljót_rescue_session.jpg

Nú stendur til að hefja virkjanaframkvæmdir í Tungufljóti. Verði úr Brúarvirkjun mun hún eyðileggja gífurlega náttúrudýrð, sem leiðir til þess að björgunarsveitir, fagfólk og straumkayaksræðarar geta ekki notað þeirra allra helstu aðstöðu til straumvatnsæfinga. Sitjum ekki þegjandi meðan óþarfar virkjanaframkvæmdir gjörspilla óspilltri íslenskri náttúru. Björgun Tungufljóti!

A powerplant project is under development on the Tungufljót River. If this Brúarvirkjun dam is built, it will destroy an amazing natural site which is used by professional whitewater rescue teams for training as well as whitewater kayakers for recreation. Let´s voice our concerns for this unnecessary dam project which would harm pristine Icelandic nature! Save the Tungufljót.


OR

The author of the petition will see all the information you provide on this form.
Facebook