Áskorun til menntamálayfirvalda um ráðningu skólastjórnenda við Fjölbrautaskólann við Ármúla

Starfsmenn Fjölbrautaskólans við Ármúla senda svohljóðandi áskorun til menntamálayfirvalda:

Í ljósi undangenginna atburða í skólastarfi Fjölbrautaskólans við Ármúla skora starfsmenn hans á menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson að gefa þeim stjórnendum sem tóku við rekstrinum til brágðabirgða kost á að ljúka skólaárinu (haust 2017- vor 2018). Skólastarfið er viðkvæmt enda gengið í gegnum mikla óvissu og álag. Það er ekki skynsamlegt að koma meira róti á það með því að setja nýja stjórnendur inn í starfið á miðri önn. Ánægja hefur verið með starfandi stjórnendur Ólaf Hjört Sigurjónsson sitjandi skólameistara og Súsönnu Margréti Gestsdóttur sem gegnir nú starfi aðstoðar skólameistara en þau hafa bæði yfirgripsmikla þekkingu á starfsemi skólans og njóta trausts starfsmanna.


Róbert Örvar Ferdinandsson (Starfsmannafélag Fjölbrautaskólans við Ármúla)    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Skrifa undir þennan undirskriftarlista


EðA

Tölvupóstfangið þitt verður ekki sýnilegt á síðunni okkar. Samt sem áður mun höfundur undirskriftasöfnunarinnar sjá allar upplýsingar sem þú gefur í eyðublaðinu.

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirskrift To ensure you receive our emails, please add info@petitions24.com to your address book or safe senders list.
Facebook